Körfuboltakvöld Extra

Körfuboltakvöld Extra er léttur og skemmtilegur spjallþáttur þar sem Stefán Árni og Tómas Steindórsson fara yfir allt það helsta innan og utanvallar. Skemmtilegir gestir kíkja í heimsókn og hitað verður upp fyrir hverja umferð í Subway deildinni.

Listen on:

  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

5. Þáttur - Heiðar Snær

Wednesday Nov 08, 2023

Wednesday Nov 08, 2023

5. Þáttur af Körfuboltakvöld Extra með Sápunni og Tomma Steindórs. Tommi var fjarverandi í dag þannig að Hörður Unnsateins kom í staðin. Gestur að þessu sinni er lýsandinn og nýr þáttastjórnandi á Stöð 2 Sport Heiðar Snær Magnússon. Gert var upp það helsta frá síðustu umferð ásamt þeim liðum sem strákarnir fara vanalega yfir.

4. Þáttur - Hjálmar Örn

Thursday Nov 02, 2023

Thursday Nov 02, 2023

4. Þáttur af Körfuboltakvöld Extra með Sápunni og Tomma Steindórs. Gestur að þessu sinni er áhrifavaldurinn og skemmtikrafturinn Hjálmar Örn.  Gert var upp það helsta frá síðustu umferð ásamt þeim liðum sem strákarnir fara vanalega yfir.

3. Þáttur - Helgi Sæmundur

Wednesday Oct 25, 2023

Wednesday Oct 25, 2023

3. Þáttur af Körfuboltakvöld Extra með Sápunni og Tomma Steindórs. Gestur að þessu sinni er rapparinn og annar meðlimur hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur Helgi Sæmundur. Helgi fer yfir þá tilfiningu sem átti sér stað síðasta sumar þegar hans menn í Tindastól urður íslandsmeistarar í fyrsta sinn. Gert var upp það helsta frá síðustu umferð ásamt þeim liðum sem strákarnir fara vanalega yfir.

2. Þáttur - Hrafnkell Freyr

Tuesday Oct 17, 2023

Tuesday Oct 17, 2023

2. Þáttur af Körfuboltakvöld Extra með Sápunni og Tomma Steindórs. Gestur að þessu sinni er málarinn og podcast stjarnan Hrafnkell Freyr Àgústsson eða kötturinn eins og hann er kallaður. Gert var upp það helsta frá síðustu umferð ásamt þeim liðum sem strákarnir fara vanalega yfir

1. Þáttur - Auðunn Blöndal

Tuesday Oct 10, 2023

Tuesday Oct 10, 2023

1. Þáttur af Körfuboltakvöld Extra með Sápunni og Tomma Steindórs. Gestur að þessu sinni er sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal. Gert var upp leik Álftanes og Tindastól ásamt öðrum skemmtilegum umræðum.

Körfuboltakvöld Extra

Friday Oct 06, 2023

Friday Oct 06, 2023

Körfuboltakvöld Extra hefst á þriðjudaginn 10. október!

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125