Wednesday Nov 08, 2023
5. Þáttur - Heiðar Snær
5. Þáttur af Körfuboltakvöld Extra með Sápunni og Tomma Steindórs. Tommi var fjarverandi í dag þannig að Hörður Unnsateins kom í staðin. Gestur að þessu sinni er lýsandinn og nýr þáttastjórnandi á Stöð 2 Sport Heiðar Snær Magnússon. Gert var upp það helsta frá síðustu umferð ásamt þeim liðum sem strákarnir fara vanalega yfir.